Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, telur ólíklegt að Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, láti verða af því að taka yfir Grænland þegar hann tekur á n ...
Matvælastofnun telur hverfandi líkur á að fólk geti smitast af H5N5-afbrigði fuglaflensu þrátt fyrir að kettlingur hafi nýlega drepist af flensunni. Stofnunin telur þó mikilvægt að vera á varðbergi og ...
Kettlingur sem drapst hér á landi er fyrsta heimilisdýrið á heimsvísu sem greinist með skætt afbrigði fuglaflensu. Læðan sem kettlingurinn var undan og annar kettlingur úr sama goti drápust líka. Fólk ...
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri, Pétur Atla Árnason, í fimm ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir ...
Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld.
Þórskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með 22 stiga sigri á Íslandsmeisturum ...
Haukakonur unnu þá átta marka sigur á Gróttu, 34-26. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Með þessum sigri náðu ...
Valskonur eru enn ósigraðar í Olís deildinni eftir að hafa unnið 31-28 í toppslag gegn Fram í elleftu umferð. Valur er með ...