Eld­ur kom upp í iðnaðar­hús­næði á Ægis­braut á Blönduósi í kvöld. Að sögn Ingvars Sig­urðsson­ar, slökkviliðsstjóra ...
Tundurduflið sem kom í veiðarfæri togara var í kvöld dregið út í Eyjafjörð og því komið fyrir á stað þar sem því verður eytt ...
Dómsmálaráðherra hefur óskað eftir gögnum um hallarekstur Fangelsismálastofnunar en til stendur að fara í hagræðingaraðgerðir ...
Forseti Austurríkis, Alexander Van der Bellen, hefur fengið formanni Frelsisflokksins umboð til myndunar næstu ríkisstjórnar.
Knattspyrnuþjálfarinn Bruce Mwape starfar áfram fyrir knattspyrnusamband Sambíu, þrátt fyrir að tveir leikmenn ...
Didier Deschamps hættir þjálfun karlaliðs Frakklands í fótbolta eftir heimsmeistaramótið á næsta ári. Franski miðilinn ...
Donald Trump yngri, sonur verðandi Bandaríkjaforseta, heimsótti í gær Grænland, og skoðaði sig þar um ásamt fylgdarliði. Trump yngri sagði að hann væri þar einungis staddur sem ferðalangur, en faðir ...
Emil Barja, þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta, var ánægður með sitt lið sem vann Njarðvík á útivelli í kvöld með 7 stiga ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir um 30% lands Úkraínu vera þakið jarðsprengjum. Ísland veitir landinu ...
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur með 7 stiga tap Njarðvíkur gegn Haukum í Úrvalsdeild kvenna í ...
Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson er formlega orðinn leikmaður Lech Poznan í Póllandi og hefur skrifað undir ...
Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Fiorentina, æfði ekki með liðsfélögum sínum í Flórens í dag. Albert er að glíma við ...